Hönnunarteymi fór niður á bryggju í kvöld og tók upp hljóðbylgjur frá nokkrum mismunandi staðsetningum.
Við höfnina í Reykjavík var sett upp próf til að athuga hver drægnin á vatnshljóðnemanum væri og var niðurstaðan sú að höfnin var ekki nægilega stór til að fá um skorið hámarksfjarlægð.
Í prófið var notuð breytileg tíðni við hámarksútgjöf á afli (er enn verið að reikna það út) og nokkrar mismunandi staðsetningar á vatnshljóðnemanum prufaðar.
Gögnin má finna inni á repository.
Eftir að hafa komið AD breytunni inn í Ra-Pi þarf ég að byrja að sampla og senda efni yfir í land.
Það sem Hönnun X var að nota er forrit sem heytir DarkIce og IceCast. Til að fyllilega nota þetta setup þarf ég að fá netsamband, sem fæst bara með 3G pungnum.
Upplýsingasöfnun fyrir kvörðun lauk í gær og samkvæmt plani hefði átt að vera búið að reikna til baka. Ég gaf mér leyfi til að færa útreikninga til að byrja í dag.
Welcome to the class. we have a lot to cover, I hope you are ready to build some killer robots.