DiaryLogbook » History » Version 3
Joseph Foley, 2015-09-04 13:35
| 1 | 1 | Joseph Foley | This is the diary for the [[Teh Prusa|RepRap]]. |
|---|---|---|---|
| 2 | |||
| 3 | ==23. Febrúar 2011== |
||
| 4 | Við (Joe, Gummi, Tómas og Bjöggi) hófumst handa við að skoða hvaða RepRap módel væri hentugast að skoða. |
||
| 5 | |||
| 6 | Ákváðum að fara í Prusa Mendel þar sem hann væri ódýrari, einfaldari og fljótlegri í smíðum (right?) |
||
| 7 | |||
| 8 | -Tómas |
||
| 9 | 2 | Joseph Foley | |
| 10 | ==1. Mars 2011== |
||
| 11 | |||
| 12 | ==26. nóvember 2011 (þri)== |
||
| 13 | Hafði eytt hluta af föstudeiginum á undan í að calibera ása gripsins. Bætti við ró ofan við x-ás festinguna á lóðrétta z-ás drifskaftið þeim meigin sem x-ás skrefhreyfillinn er ekki. |
||
| 14 | Prentaði þrjá calibration cubes. |
||
| 15 | -Zarutian |
||
| 16 | |||
| 17 | ==8. nóvember 2011== |
||
| 18 | |||
| 19 | Náði að hreinsa í burtu stíflu í extruder hausnum sem var að koma í veg fyrir prentun. |
||
| 20 | [http://wiki.makerbot.com/plastruder-mk4-assembly Samsettningar leiðbeiningarnar] voru nokkuð hjálpsamlegar í að finna út hvernig átti að taka hausinn í sundur án þess að eyðileggja eitthvað. Bráðnað og síðan harðnað ABS plast var í PTFE barrier hluta hausins. Það var auðveldlega fjarlægt með 3mm bor. |
||
| 21 | Ástæða stíflunar er talin vera að layerhæð sé of lág. Stendur til að byrja fyrst með of háa layerhæð og vinsa þá hæð niður. |
||
| 22 | -Zarutian |