Project

General

Profile

Overview

Niðurstöður rannsókna hafa sýnt fram á að notkun aðferða hagnýtrar
atferlisgreiningar hafa verið árangursríkar í vinnu með börnum með sérþarfir. Einn af lykilþáttum hagnýtrar atferlisgreiningar er að aðferðirnar séu framkvæmdar á réttan hátt.Sú aðferð sem hefur sýnt fram á góðan árangur í þjálfun á ýmissi hæfni felst í fjórum megin þáttum: Lýsingu, sýningu (modeling) og æfingu á hæfninni, sem og endurgjöf.Það að stór hluti þessarar aðferðar felst í æfingu á hæfninni getur valdið erfiðleikum í ákveðnum aðstæðum. Í sumum þjálfunaraðstæðum er ekki endilega möguleiki á að leyfa þátttakendum að æfa sig. Áhugaverður möguleiki til að auka við æfingu í þjálfun á hæfni er að notast við sýndarveruleika. Með þeirri tækni væri hægt að bæta upp vandann varðandi skort á skjólstæðingum eða sjálfboðaliðum til