Project

General

Profile

Authorization » History » Version 8

Kristján Gerhard, 2012-02-18 01:41
updated with regulations that apply to unmanned balloon flight

1 1 Kristján Gerhard
h1. Authorization
2
3
4 8 Kristján Gerhard
* Contacts 
5 5 Kristján Gerhard
** Civil Aviation Authority (Flugmálastjórn)
6
*** Fanney Proppé Eiríksdóttir
7
e-mail:fanney@caa.is
8
Tel:569-4100
9
** Icelandic weather service (Veðurstofa Íslands)
10
*** Torfi Karl Antonsson
11 6 Páll Pálsson
e-mail: althorn@vedur.is
12 5 Kristján Gerhard
Tel:522-6000
13
GSM:892-4219
14 1 Kristján Gerhard
15
* What authorizations are required for the flight 
16 5 Kristján Gerhard
** Authorization from CAA ^[[Authorization#Notes|(1)]]^
17
Send application to fly@caa.is with the following information:
18
*** Project description
19
*** Who's behind the project
20
*** Type of launch (craft)
21
*** Reason for launch
22
*** Launch location
23
*** Launch time
24
*** Estimated height of flight
25
*** Estimated flight duration
26
27 7 Kristján Gerhard
*According to the CAA we have to apply for authorization at least 3 days before the flight.*
28
29 3 Kristján Gerhard
** Authorization from land owner of the launch site
30 1 Kristján Gerhard
31 8 Kristján Gerhard
h2. Regulations that apply
32
33
Reglugerð um flugreglur:
34
770/2010
35
36
3.1.9 Mannlaus frjáls loftbelgur. Ekki skal svifa mannlausum loftbelg án heimildar Flugmálastjórnar Íslands. Mannlausum frjálsum loftbelgjum skal stjórnað þannig að sem minnst hætta verði fyrir menn, eignir eða önnur loftför og samkvæmt skilyrðum sem tilgreind eru í viðbæti 4 við flugreglur.
37
38
Viðbætir 4. Mannlaus frjáls loftbelgur.
39
40
Viðbót við grein 3.1.9 í viðauka I við reglugerð þessa.
41
42
1. Flokkun mannlausra frjálsra loftbelgja. 
43
Mannlausir frjálsir loftbelgir skulu flokkaðir sem: 
44
a)        léttur: Mannlaus frjáls loftbelgur sem flytur farm, einn eða fleiri pakka með heildarþunga minni en 4 kg, nema hann sé flokkaður sem þungur       loftbelgur, samkvæmt lið c) 2), 3) eða 4) hér á eftir, eða 
45
b)        meðal: Mannlaus frjáls loftbelgur sem flytur farm, tvo eða fleiri pakka með heildarþunga 4 kg eða meira, en minna en 6 kg, nema hann sé flokkaður sem þungur loftbelgur samkvæmt lið c) 2), 3) eða ) hér á eftir, eða  
46
47
c)        þungur: Mannlaus frjáls loftbelgur sem flytur farm sem:
48
49
1)        er 6 kg eða þyngri, eða
50
51
2)        flytur 3 kg pakka eða þyngri, eða
52
53
3)        flytur 2 kg pakka eða þyngri, með meiri þyngd á flatareiningu en 13 grömm á cm², eða
54
55
4)        notar reipi eða önnur áhöld til að bera uppi farminn sem þarf 230 N kraft eða meira til að aðskilja hinn upplyfta farm frá loftbelgnum.
56
57
2.  Almennar reglur. 
58
2.1 Ekki skal svifa mannlausum loftbelg án heimildar Flugmálastjórnar Íslands.  
59
60
2.2  Öðrum en léttum mannlausum loftbelgjum, sem eingöngu eru notaðir í veðurfræðilegum tilgangi og svifið er samkvæmt heimild Flugmálastjórnar Íslands, skal ekki svifað yfir önnur lönd án viðeigandi heimilda frá þeim.
61
62
2.3 Heimildin, sem vísað er til í 2.2, skal fengin áður en belgur er settur á loft ef líkur benda til, þegar gerð er áætlun um svifið, að loftbelginn kunni að reka inn í loftrými annars ríkis. Slíkrar heimildar má afla fyrir raðflug eða sérstakt endurtækt svif, t.d. loftbelgjasvif til könnunar andrúmsloftsins.
63
64
2.4 Mannlausum frjálsum loftbelg skal svifa samkvæmt skilyrðum skrásetningarríkis og ríkja sem fyrirhugað er að svifa yfir.
65
66
2.5 Ekki skal svifa mannlausum frjálsum loftbelg þannig að högg frá honum eða hlutum hans, þar á meðal farmi, á yfirborði jarðar, valdi fólki eða mannvirkjum hættu, sem ekki eru í tengslum við svifið.
67
68
2.6 Þungum mannlausum, frjálsum loftbelg skal ekki svifa yfir úthöfum án undangenginnar samræmingar við hlutaðeigandi flugumferðarþjónustuveitanda.
69
70
3. Rekstrartakmarkanir og kröfur um tækjabúnað. 
71
3.1 Þungum mannlausum frjálsum loftbelg skal ekki svifað, án heimildar frá hlutaðeigandi veitanda flugumferðarþjónustu, í eða í gegnum lag undir 60.000 feta (18.000 metra) þrýstingshæð þar sem: 
72
a)        eru ský eða fyrirbrigði sem draga úr útsýn og hylja meira en helming loftsins, eða   
73
b)        lárétt skyggni er minna en 8 km.   
74
Þungum eða meðalþungum mannlausum loftbelgjum skal ekki sleppt þannig að þeir svífi lægra en 1.000 fet (300 m) yfir þéttbýlum hlutum borga, bæja eða þorpa eða yfir útisamkomum sem ekki eru í tengslum við svifið.
75
76
3.3 Þungum mannlausum frjálsum loftbelg skal ekki svifa nema:   
77
a)        hann sé útbúinn a.m.k. tveimur farmflugsstöðvunartækjum eða kerfum, sjálfvirkum eða  a) hann sé útbúinn a.m.k. tveimur farmflugsstöðvunartækjum eða kerfum, sjálfvirkum eða fjarstýrðum, sem starfa óháð hvort öðru,   
78
b)        fyrir þrýstingslausa (polyethylene) loftbelgi, skal a.m.k. nota tvær aðferðir, tvö kerfi, tæki eða sambland þeirra, sem starfa óháð hvort öðru við stöðvun á svifi loftbelgsins, og  
79
80
c)        loftbelgurinn er annaðhvort búinn ratsjárspegli eða speglunarefni sem bergmálar á jarðratsjá á tíðnisviðinu 200 – 2.700 MHz og/eða belgurinn er búinn öðrum tækjum sem gera kleift að fylgst sé stöðugt með honum, lengra en jarðratsjá dregur.
81
82
3.4 Ekki skal svifa þungum mannlausum frjálsum loftbelg við eftirfarandi aðstæður: 
83
a)        á svæði þar sem SSR-búnaður á jörðu er í notkun nema hann sé búinn SSR-ratsjársvara, sem getur tilkynnt um þrýstingshæð, og er stöðugt í gangi á sértilgreindum kóða eða kveikja má á þegar eftirlitsstöðin telur nauðsyn bera til; eða 
84
b)        í svæði þar sem ADS-B-jarðbúnaður er í notkun, nema hann sé búinn ADS-B-sendi, sem getur tilkynnt um þrýstingshæð, sem er stöðugt í gangi eða kveikja má á þegar eftirlitsstöðin telur nauðsyn bera til.  
85
86
3.5 Ekki skal svifa mannlausum frjálsum loftbelg, sem er búinn dragloftneti sem þarf meira en 230 N afl til að slitna, nema loftnetið sé búið litskrúðugum veifum sem festar eru með í mesta lagi 15 metra millibili.
87
88
3.6 Ekki skal svifa þungum mannlausum frjálsum loftbelg undir 60.000 feta (18.000 metra) þrýstingshæð milli sólseturs og sólaruppkomu, eða annars slíks tímabils milli sólseturs og sólaruppkomu (leiðrétt í samræmi við lofthæðina) samkvæmt ákvörðun hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeildar, nema loftbelgurinn, tengihlutir hans og farmur, hvort sem slíkt losnar frá honum á svifinu eða ekki, séu upplýstir.
89
90
3.7 Ekki skal svifa þungum mannlausum frjálsum loftbelg, lengri en 15 metra, með hengibúnaði (öðrum en skærlitri opinni fallhlíf), milli sólaruppkomu og sólarlags, undir 60.000 feta (18.000 metra) þrýstingshæð nema hengibúnaðurinn sé málaður mjög litskrúðugum veifum í fjölbreytilegum litum.  
91
92
93
94
4. Stöðvun.
95
96
Sá sem stjórnar þungum, ómönnuðum frjálsum loftbelg, skal ræsa viðeigandi stöðvunarbúnað samkvæmt ákvæðum í grein 3.3 a) og b) hér að framan:   
97
a)        þegar ljóst verður að veðurskilyrði eru lakari en tilskilið er, eða   
98
b)        ef bilun eða aðrar ástæður gera áframhald svifs hættulegt flugumferð eða fólki og eignum á jörðu niðri, eða  
99
100
c)        áður en farið er í heimildarleysi inn í loftrými annars ríkis.
101
102
5. Sviftilkynning.
103
104
5.1 Tilkynning fyrir svif. 
105
5.1.1 Tilkynna skal hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild fyrirhugað svif mannlauss frjáls loftbelgs, af meðalþungri eða þyngri gerð, a.m.k. með sjö daga fyrirvara.
106
107
5.1.2 Tilkynning um fyrirhugað svif skal innihalda þau eftirtalinna atriða sem hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild kann að krefjast: 
108
a)        auðkenni loftbelgs eða verkefnis, 
109
b)        flokkun loftbelgs og útlitslýsing,
110
111
c)        ratsjársvara kóði eða tíðni radíóvita, ef við á,
112
113
d)        nafn flugrekanda, kennitala og símanúmer,
114
115
e)        sviftaksstaður,
116
117
f)        áætlaður sviftakstími (eða upphaf og lok margra sviftaka),
118
119
g)        fjöldi loftbelgja, sem hefja eiga sviftak, og fyrirhugað bil milli sviftaka (sé um mörg að ræða),
120
121
h)        væntanleg klifurstefna,
122
123
i)        farflugslag(lög) (þrýstingshæð),
124
125
j)        áætluð tímalengd til að komast gegnum 60.000 feta (18.000 metra) þrýstingshæð eða til að ná farfluglagi ef í eða undir 60.000 fetum (18.000 metrum), ásamt áætlaðri staðsetningu, og
126
127
k)        áætluð dagsetning og tími lokalendingar og lendingarstaður. Sé um loftbelg í löngu svifi að ræða, og því erfitt að áætla lendingarstað og lendingartími nákvæmlega, skal nota orðið „langsvif“.
128
129
Ef um er að ræða fleiri en einn lendingarstað, skal tilgreina hvern einstakan ásamt áætluðum lendingartíma. Ef um er að ræða margar samfelldar lendingar skal tilgreina áætlaðan lendingartíma hins fyrsta og síðasta í röðinni (t.d. 070330 UTC – 072300 UTC).
130
131
5.1.3 Allar breytingar á upplýsingum um fyrirhugað sviftak samkvæmt grein 5.1.2 hér að framan, skal senda hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild eigi síðar en 6 klst. fyrir áætlað sviftak, eða sé um að ræða rannsóknir á sólar- eða geimtruflunum þar sem nákvæm tímasetning er mikilvæg, eigi síðar en 30 mínútum fyrir áætlaðan upphafstíma aðgerðarinnar.
132
133
5.2 Tilkynning um sviftak.   
134
Strax þegar meðalþungum eða þungum mannlausum frjálsum loftbelg er sleppt skal flugrekandi tilkynna hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild eftirfarandi: 
135
a)        auðkenni loftbelgs, 
136
b)         sviftaksstað,
137
138
c)        sviftakstíma,
139
140
d)        áætlaða tímalengd þar til farið er gegnum 60.000 feta (18.000 m) þrýstingshæð, eða tímalengd þar til farflugslagi er náð ef belgurinn er í eða undir 60.000 feta (18.000 m) hæð, og áætlaða staðsetningu, og
141
142
e)        allar breytingar á áður tilkynntum upplýsingum samkvæmt grein 5.1.2 g) og h).
143
144
5.3 Tilkynningar um aflýsingar. 
145
Flugrekandi skal tilkynna hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild jafnskjótt og vitað er að fyrirhuguðu svifi meðalþungs eða þungs mannlauss frjáls loftbelgs, sem áður hafði verið tilkynnt um samkvæmt grein 5.1, hefur verið aflýst. 
146
147
6. Skráning og tilkynningar staðarákvarðana. 
148
6.1 Flugrekandi þungs, mannlauss frjáls loftbelgs í svifi í eða undir 60.000 feta (18.000 m) þrýstingshæð skal fylgjast með svifferli loftbelgsins og senda stöðutilkynningar samkvæmt kröfum hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeildar. Flugrekandinn skal skrásetja stöðu loftbelgsins á tveggja klst. fresti, nema flugumferðarþjónustudeildin krefjist tíðari tilkynninga um staðarákvörðun hans.
149
150
6.2 Flugrekandi þungs, mannlauss frjáls loftbelgs í svifi í eða yfir 60.000 feta (18.000 m) þrýstingshæð skal fylgjast með svifi hans og senda stöðutilkynningar samkvæmt kröfum hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeildar. Flugrekandinn skal skrásetja stöðu loftbelgsins á 24 klst. fresti, nema flugumferðarþjónustudeildin krefjist tíðari tilkynninga um staðarákvörðun hans.
151
152
6.3 Geti flugrekandi ekki skráð staðarákvörðun samkvæmt greinum 6.1 og 6.2 skal hann þegar tilkynna hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild það, ásamt síðustu skráðu staðarákvörðun. Einnig skal tilkynna flugumferðarþjónustudeildinni strax þegar vöktun á ferli loftbelgsins er komið á að nýju.
153
154
6.4 Flugrekandi skal senda hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild eftirfarandi upplýsingar einni klukkustund áður en fyrirhugað er að þungur mannlaus frjáls loftbelgur byrji að lækka svifið: 
155
a)        staðarákvörðun, 
156
b)        lag (þrýstingshæð),
157
158
c)        áætlaða tímasetningu á lækkun í gegnum 60.000 feta (18.000 m) þrýstingshæð, ef við á, og
159
160
d)        áætlaðan lendingartíma og lendingarstað.
161
162
6.5 Flugrekandi þungs eða meðalþungs mannlauss frjáls loftbelgs skal tilkynna hlutaðeigandi flugumferðarþjónustudeild þegar svifinu er lokið.
163
164
!http://gallery.ru.is/projects/var/albums/skywardsword/Wiki-images/noname.gif?m=1329518035!
165
166
167
168
169
170
171
172
173
h2. Regulations that my apply
174
175 3 Kristján Gerhard
** "Reglugerð um flokkun loftfara":http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/aa0d47377abc977400256a090053ff91/63329365b625c731002572a00046e91e?OpenDocument&Highlight=0,EASA
176
** "Reglugerð um heimasmíði loftfara":http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/aa0d47377abc977400256a090053ff91/8bc90b6069a0ffe300256a080031609a?OpenDocument&Highlight=0,lofth%C3%A6fi
177 1 Kristján Gerhard
** "REGULATION (EC) No 216/2008 on common rules in the field of civil aviation":http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2008:079:0001:0049:EN:PDF ^[[Authorization#Notes|(2)]]^
178 3 Kristján Gerhard
179 1 Kristján Gerhard
h2. Notes
180
181 5 Kristján Gerhard
# SVN - source:/Alpha_team/CAA_correspondence.txt
182 1 Kristján Gerhard
# http://www.caa.is/Loftfor/EASAvottunloftfara/
183 4 Kristján Gerhard
# Note especially Annex II-(i) (page 33 of document) wich states that unmanned aircraft with an operating mass of no more than 150 kg are excempt from articles 4(1), 4(2) and 4(3). Wich basically means that none of the regulation applies in our case.