Umræðupunktar fyrir deildarforsetafund » History » Revision 2
Revision 1 (Stefán Freyr Stefánsson, 2012-01-08 23:04) → Revision 2/12 (Guðjón Hugberg Björnsson, 2012-01-08 23:09)
h1. Umræðupunktar fyrir deildarforsetafund
* Megum við setja "auglýsingaróbóta" í jörð/sól?
** kannski of seint að spyrja á fundinum og betra að spyrja bara fasteignaumsjónina
* Hvaða kúrsa eigum/megum við fara í til að kynna kynningarfundinn (sem haldinn verður 20. janúar)
** Viljum fara í kúrsa þar sem við náum til sem flestra (allavega nýnemar, eldri nemar mættu vera með meiri fókus á AI?).
** 5 mínútna kynning? (er það ekki nóg? varla of langt?)
* Fjármál
** Kynning á því hvað við höfum verið að tala um (sjá um fjármál sjálf vs. að fá skólann til að gera það)
** GHB(þegar ég og gummi bókuðum stofu fyrir kynninguna hjá Sigrúnu Þ. minntist ég aðeins á fjármálin við hana. Hún var alveg til í að þetta yrði rekið í gegnum hana til að birja með og svo mundum við sjá til ef þetta stækkar mikið)
** Möguleiki á framlögum frá deildunum?
* Verkefni í samstarfi við skólann
** Sjálfstæð verkefni til eininga
h3. Komment
* SFS: það þarf að setja þetta svolítið betur upp áður en við sendum þetta út.