Overview
Sýnt hefur verið fram á að erfðaþættir hafa áhrif á taugasálfræðilega þætti svo sem ýmsa fælni (e. phobia) á borð við víðáttufælni, lofthræðslu og köngulóarfælni. Þrátt fyrir það hefur gengið illa að einangra þess erfðaþætti. Líklegt er að þessi takmarkaði árangur stafi af takmarkaðri og lítt staðlaðri söfnun á svipbrigðum þessarara taugasálfræðilegra þátta. Verkefnið gengur út á að þróa hugbúnað og þrívíddarumhverfi sem nýtir sýndarveruleikagleraugu (Oculus Rift), til að setja einstaklinga inn í umhverfi þar sem hægt verður að skoða viðbragð við ýmis konar fælni á áhrifaríkan og aðgengilegan hátt. Tæknin mun bæði nýtast til greiningar á fælni og meðferðar.
Issue tracking Details
Members
Permission Admin: Hannes Vilhjálmsson
Project Manager: Ari Þórðarson, Gunnar Húni Björnsson, Hannes Vilhjálmsson, Hörður Már Hafsteinsson, Mathieu Skúlason, Unnar Krist
Developer: Hannes Vilhjálmsson
Reporter: Hannes Vilhjálmsson
Sandbox Member: Hannes Vilhjálmsson
Observer: Hannes Vilhjálmsson