Project

General

Profile

News

Lengri vegalengdir góðar

Added by Davíð Örn Jóhannesson almost 11 years ago

Hönnunarteymi fór niður á bryggju í kvöld og tók upp hljóðbylgjur frá nokkrum mismunandi staðsetningum.
Við höfnina í Reykjavík var sett upp próf til að athuga hver drægnin á vatnshljóðnemanum væri og var niðurstaðan sú að höfnin var ekki nægilega stór til að fá um skorið hámarksfjarlægð.
Í prófið var notuð breytileg tíðni við hámarksútgjöf á afli (er enn verið að reikna það út) og nokkrar mismunandi staðsetningar á vatnshljóðnemanum prufaðar.
Gögnin má finna inni á repository.

3G pungur orðinn nauðsynlegur (1 comment)

Added by Davíð Örn Jóhannesson almost 11 years ago

Eftir að hafa komið AD breytunni inn í Ra-Pi þarf ég að byrja að sampla og senda efni yfir í land.
Það sem Hönnun X var að nota er forrit sem heytir DarkIce og IceCast. Til að fyllilega nota þetta setup þarf ég að fá netsamband, sem fæst bara með 3G pungnum.

    (1-3/3)

    Also available in: Atom