Lengri vegalengdir góðar
Hönnunarteymi fór niður á bryggju í kvöld og tók upp hljóðbylgjur frá nokkrum mismunandi staðsetningum.
Við höfnina í Reykjavík var sett upp próf til að athuga hver drægnin á vatnshljóðnemanum væri og var niðurstaðan sú að höfnin var ekki nægilega stór til að fá um skorið hámarksfjarlægð.
Í prófið var notuð breytileg tíðni við hámarksútgjöf á afli (er enn verið að reikna það út) og nokkrar mismunandi staðsetningar á vatnshljóðnemanum prufaðar.
Gögnin má finna inni á repository.