Project

General

Profile

Actions

Nafnahugmyndir

Hér setjum við hugmyndir að nöfnum á klúbbinn.

  • Reykjavík University Robotics Club (RURC)
  • Reykjavík University Mechatronics Club (RUMC)
  • Reykjavík University Hackers Club (RUHC)
  • Reykjavík University Toy Club (RUTC)
  • Reykjavík University Technology Club (RUTC)
  • Reykjavík University Technology Enthusiasts (RUTE)
  • Reykjavík University Technology Enthusiasts Association (RUTEA)
  • Technology Enthusiasts Association of RU (TEA-RU / TEAR)
  • RU Association of Technology Enthusiasts (RATE)
  • RU Technology Enthusiast Cub (RU-TEC)
  • RU Robotics Society (RURS)
  • RU Mechatronics Society (RUMS)
  • Skynet
  • Georg gírlausi / Gyro Gearloose
  • Dead robots sociecty (DRS / DeaR)
  • Róbotasetur HR (RóSeHR)
  • Róbótaklúbbur HíR (Rok-HR)
Aukapunktar:
  • GV: Ég væri til í nafn þar sem skammstöfunina mætti bera fram eins og orð. Líkt og hjá kanadíska RoboSub liðinu SONIA, sem stendur fyrir Système d’opération nautique intelligent et autonome ("Operating system and intelligent autonomous water" skv. Google translate)
  • GV: Tel að íslenskt og/eða þjált enskt nafn sé kostur ef við skyldum í framtíðinni lenda í (fjölmiðla)umfjöllun hérna heima. (Gætum þá einnig haft töff enskt nafn ef því er að skipta)
  • GV: Þurfum að hafa það hugfast að "róbotaklúbbur" hljómar nördalegra en þetta er. Viljum ekki að "venjulegt fólk" fælist frá þessu.

Updated by Guðmundur Viktorsson about 13 years ago · 5 revisions