Project

General

Profile

Kynningarhugmyndir » History » Revision 5

Revision 4 (Guðjón Hugberg Björnsson, 2011-12-15 15:49) → Revision 5/8 (Guðjón Hugberg Björnsson, 2011-12-15 15:49)

h1. Kynningarhugmyndir 

 * Auglýsingaplaköt á göngum upp í skóla þegar vorönn hefst 
 * Dreifa um skólann þeim róbotum sem til eru 
 * Labba í stofur hjá öllum árgöngum hjá öllum markhópum ( sjá markhópa á forsíðu ) 

 GV: Samanber áhyggjur mínar af því að þetta verði of-nördað og venjulegt fólk fælist frá þessu þá mætti auglýsa vel að í klúbbnum gæfist fólki tækifæri á því að læra ýmislegt hagnýtt ásamt því að hugsanlega geta sett eitthvað flott á ferilskránna ("Hannaði og smíðaði burðargrind fyrir fjarstýrðu þyrlu" / "Útfærði forrit sem nýtir sér tölvusjón til þess að ákvarða staðsetningu sína") 

 h2. Hugmyndir fyrir örkynningar og kynningarfundinn 

 
 * Nemendur eru að taka þátt í opnum verkefnum og vinna í sínum eigin verkefnum. 
 * Benda nemendum á að þeir þurfa ekki að hafa neina reynslu í slíku, heldur er tilgangur klúbbsins að öðlast reynslu og þekkingu og læra af eldri nemendum. 
 * Fá aðstöðu til að vinna í skemmtilegum verkefnum. 
 * Gott fyrir ferilskrá. Vinnuveitendur sýna þátttöku í svona starfsemi yfirleitt mikinn áhuga.