Project

General

Profile

Actions

Fourth meeting 220112

Dagskrá:
  1. Áhugi prófessora á klúbbnum og nafnabreyting.
  2. Tími og staðsetning stofnfundar. Ábyrgð á utanumhaldi.
  3. Lög fyrir stofnfund
    1. Umræða um punkta sem þarf að ákveða áður en lögin eru gerð
      • Fjöldi og stöðuheiti stjórnarmeðlima.
      • Kjörtímabil og framkvæmd kosninga.
      • Fjármál félagsins og umsýsla þeirra.
      • Tengsl við skóla og tengiliður þar á milli.
      • Klausa um "eligibility" (eldri nemendur, kennarar, etc.)
      • Endurskoðun á lögum næsta haust?
    2. Skipun hóps sem getur útbúið fullkláruð lög til samþykktar á stofnfundi.
  4. Skipun hóps sem getur undirbúið dagskrá fyrstu tveggja-þriggja vikna á meðan nýkjörin stjórn tekur yfir.
  5. Skipun hóps sem getur sett inn grunnefni á vefsíðu fyrir félagið
    1. Höfum græjað Google Sites sem ætti að duga vel til að byrja með.
    2. Fá lénið rurc.ru.is sem fyrst?
  6. Önnur mál (endilega bætið við dagskrá fyrir fund)
  7. Formlegum fundi slitið en hóparnir vinna að sínum málefnum (með pásu fyrir landsleik).

Updated by Guðmundur Viktorsson about 13 years ago · 10 revisions