Wiki » History » Version 1
Kristófer Ingi Maack, 2020-07-01 12:05
1 | 1 | Kristófer Ingi Maack | Fyrirtækið Open Hardware sérhæfir sig í því að gera vörur til að einfalda notkun á örgjörvaborðinu BeagleBone Blue (BBB). Vörurnar munu auðvelda tengingu íhluta við örgjörvaborðið, til þess að einfalda þróun róbóta. Því næst er áætlunin að samræma gögn um borðið til að auðvelda notkunina á borðinu sjálfu. |
---|